Blábankinn: Stafræn verstöð

Stafræn verstöð


Skapandi samfélag við hjara veraldar

Þingeyri á Vestfjörðum

Sækja um

"Feeling overheated by city life? You might want to take your laptop off to the Westfjords of Iceland. We went to find out why this remote spot is becoming a haven for digital nomads.”N-Magazine, Norwegian Airlines


“Something very exciting is brewing. There’s a new bank in town that’s as far from a traditional financial institution as you could imagine. It’s a creative bank, with a vault full of ideas instead of currency.”The Reykjavík Grapevine

Rýmið


Staðsett í fyrrum bankabyggingu. Skrifborðin eru með fallegu útsýni á fjörðinn.
Rýmið er sveigjanlegt og hentar bæði fyrir einstaklinga sem og samvinnu. • Samnýtt skrifstofupláss
 • Ljósleiðari
 • Kaffi innifalið
 • Fundarherbergi
 • Margmiðlarými
 • Streymi
 • Skjár
 • Tússtafla
 • Ísskápur
 • Sólarhringsaðgangur
 • Ullarsokkar
 • A3 litaprentun


 • What a place! I doubt you will find a better place to work from in Iceland, the office space is great. The view is even...

  Posted by Rolf Oftedal on Monday, April 29, 2019

  A unique place where you will find peace & quiet & stunning nature combined with creativity & ambition & grit - all in one tiny spot!

  Posted by Lauga Oskarsdottir on Monday, September 24, 2018

  A M A Z I N G ! Spectacular landscape, wonderful people, and great space in which to focus as well as relax. I know I will go back.

  Posted by Manizha Kodiri on Sunday, May 19, 2019

  Staðurinn


  Þingeyri er um 250 manna jaðarbyggð á Vestfjörðum. Staðurinn var áður áningastaður skipa allstaðar að. Dýrafjörður hefur í gegnum tíðina byggst í tengslum við fiskveiðar og landbúnaðar. Miðað við stærð er virkt félagslíf og samkennd líkt og einkennir smærri staði.

  Að komast hingað


  Frá Reykjavík er um 6 klst akstur til Þingeyrar. Einnig er hægt að taka innanlandsflug frá Reykjavíkurflugvelli til Ísafjarðar, en þaðan er strætó til Þingeyrar á virkum dögum..

  Gott er að athuga vel færð á vegum þegar lagt er í ferðalag til Vestfjarða á veturna .

  Gisting


  Á veturna er ekkert hótel starfrækt á Þingeyri. Á þeim tíma vinnum með gistiþjónustum hér til að veita aðgang að íbúðum sem eru nýttar sameiginlega af gestum Blábankans. Í flestum tilfellum er um að ræða einkaherbergi með sameiginlegu eldhúsi, stofu og baðherbergi í húsi innan þorpsins.  Verð


  Innifalið í verðinu er aðstaða í samvinnurýminu og gisting í einkaherbergi í sameiginlegri íbúð.

  Erum nú að taka við umsóknum fyrir veturinn 2019 - 2020.

  Ein vika

  Kr. 35.000

  Sækja um
  Einn mánuður

  Kr. 90.000

  Sækja um


  Gestgjafinn  Blábankinn er meira en bara samvinnurými. Við erum skapandi samfélag, fyrir heiminn og fyrir þorpið. Í Blábankanum hittirðu bæði heimafólk og flakkara. Við stöndum fyrir vinnustofum, nýsköpunarhemil og tökum þátt í samfélagsþróun.

  Fylgdu okkur á Instagram og Facebook.

  Viltu vita meira?

  Hafðu samband gegnum info@blabankinn.is

  Bóka núna